Magnús Smári
HeimUm migOrðHljóðAðföngEN
EN

Temjum tæknina

Djúpar samræður um gervigreind, framtíð tækni og hvernig við getum nýtt AI á siðferðislegan hátt til að bæta samfélög okkar. Komdu með mér þegar ég skoða þessi málefni með áhugaverðum gestum úr ýmsum greinum.

21. febrúar 2025
•
74:00

Temjum Tæknina - Gunnar Ásgeir Ásgeirsson

Gervigreind og textun kvikmynda: Frá filmum til sjálfvirkra lausna Í fyrsta þætti hlaðvarpsins Temjum tæknina ræði ég við Gunnar Ásgeirsson, sérfræðing í stafrænni kvikmyndavinnslu, um hvernig gervigreind er að umbreyta heimi textunar. Ferill Gunnars spannar allt frá því að sýna filmur í kvikmyndahúsum yfir í að reka eigið fyrirtæki sem nýtir nýjustu tækni, þar á meðal open-source lausnir, til að texta kvikmyndir og sjónvarpsefni fyrir íslenskan markað.

Gestir:

Gunnar Ásgeir Ásgeirsson- Kerfisstjóri og frumkvöðull
#AI#Technology#Translations

© 2025 Magnús Smári Smárason

Allur réttur áskilinn •Persónuvernd