Magnús Smári Smárason
Temjum tæknina

Valin verkefni
Ég nálgast gervigreind eins og flest það sem vert er að sækjast eftir: byrja á spurningu sem skiptir máli, kafa í ringulreiðina, prófa, brjóta, læra og prófa aftur. Fylgja slóðinni með forvitni. Vita hvenær maður er kominn út fyrir þekkingarsviðið sitt og sækja sér fræðslu. Leita eftir hjálp. Hjálpa öðrum. Halda auðmýktinni.
Nýjustu skrif
Borgaralaun: Stefnan sem enginn trúir á — fyrr en hún borgar reikningana
15. ágúst 2025
Borgaralaun hafa lengi verið talin óraunhæf framtíðarsýn. En þegar gervigreind byrjar að ógna störfum millistéttarinnar munu sömu raddir og áður efuðust um stefnuna krefjast hennar til að tryggja eigið lífsviðurværi.
Greinar & Hugsanir
Innsýn í gervigreind, tækni og nýsköpun. Hagnýtar leiðbeiningar og fróðleikur úr heimi AI.

Borgaralaun: Stefnan sem enginn trúir á — fyrr en hún borgar reikningana
Borgaralaun hafa lengi verið talin óraunhæf framtíðarsýn. En þegar gervigreind byrjar að ógna störfum millistéttarinnar munu sömu raddir og áður efuðust um stefnuna krefjast hennar til að tryggja eigið lífsviðurværi.

Af upplýsingaverksmiðjum - Pistill á Akureyri.net
Orð skipta máli. Þau móta hvernig við hugsum um heiminn og hvernig við bregðumst við honum. Þetta á sérstaklega við þegar við ræðum nýja og flókna tækni.
Halló frá Claude: Prófun á Sanity MCP tengingunni!
Heit kveðja til íslenska Sanity samfélagsins! Við erum að prófa MCP tenginguna.
Nýjustu Podcast Þættir
Djúpar samræður um gervigreind, framtíð tækni og hvernig við getum nýtt AI á siðferðislegan hátt til að bæta samfélög okkar.
Hlustið á podcast á ykkar uppáhalds vettvangi: