Magnús Smári
HeimUm migOrðHljóðAðföngEN
EN

Verkefni

Verkefni sem ég vinn að til að nýta tæknina í eitthvað sem ég vona að skipti máli og læri í leiðinni.

Vefsíðan
Valið
ágúst 20256 months

Arctic Tracker: Gagnadrifin innsýn í viðskipti með norðurslóðategundir

Vefþróun / Web Development

Samstarfsverkefni með Tom Barry pHd við Háskólann á Akureyri um áhrif verndunarúrræða á viðskipti með afurðir af norðurslóðategundum.

Supabase
React
Vite
TypeScript
+1
Skoða verkefni
New web
Valið
ágúst 20253 mánuðir

Smarason.is – Endurbygging

Tæknin á að þjóna fólki — vefurinn er brú milli hugmynda og samfélags, ekki áfangastaðurinn sjálfur.

Framer Motion
Next.js 15.3
Vercel
Sanity CMS
+1
Skoða verkefni
Gjöll project overview
Valið
ágúst 202512 mánuðir

Gjöll – Brunavarnir á Íslandi

Tækni

Gagnagrunnur um brunavarnir Íslands með gagnvirku korti og opnu aðgengi.

Supabase
Vite
Vue.js 3
PostgreSQL
Skoða verkefni

© 2025 Magnús Smári Smárason

Allur réttur áskilinn •Persónuvernd