Verkefni sem ég vinn að til að nýta tæknina í eitthvað sem ég vona að skipti máli og læri í leiðinni.
Gagnvirkt kort sem sýnir hús úr vinsælum dálki Arnórs Blika Hallmundssonar. Verkefnið sameinar kortavinnu, vefskröpun og gagnvirkni til að veita nýja sýn á sögu og byggingarlist.
Samstarfsverkefni með Tom Barry pHd við Háskólann á Akureyri um áhrif verndunarúrræða á viðskipti með afurðir af norðurslóðategundum.
Tæknin á að þjóna fólki — vefurinn er brú milli hugmynda og samfélags, ekki áfangastaðurinn sjálfur.
Gagnagrunnur um brunavarnir Íslands með gagnvirku korti og opnu aðgengi.