Hús Dagsins
Gagnvirkt kort sem sýnir hús úr vinsælum dálki Arnórs Blika Hallmundssonar. Verkefnið sameinar kortavinnu, vefskröpun og gagnvirkni til að veita nýja sýn á sögu og byggingarlist.
3 mánuðir
Persónuleg verkefni

- Gagnvirkt menningarkort
- Hnitsett söguleg hús
- Tenglar í blaðagreinar
Tæknistaflinn
Leaflet is the leading open-source JavaScript library for mobile-friendly interactive maps.
service
Web-based platform for version control and code collaboration using Git. Enables developers to host, review, share, and collaborate on projects with version history, branches, and team tools.
service