Aðföng

Verkfæri, forrit og auðlindir sem ég nota í vinnu minni. Deilt til að hjálpa öðrum.

Síðast uppfært: 14. ágúst 2025

Hardware

Physical tools and devices

MacBook Pro M4

Aðal vinnutölvan fyrir dagleg verkefni.

Hvernig ég nota þetta:

Búin Apple M4 Pro örgjörva (12 kjarnar: 8 afkastakjarnar, 4 sparkjarnar), 48 GB sameinað vinnsluminni og 460 GB SSD. Keyrir mörg Docker-gámaverkefni, MCP netþjóna og þung vinnsluverkfæri án frammistöðutaps. Þetta er minn fyrsti Mac eftir mörg ár á Windows og Linux — eftir bratta byrjun hefur hann orðið hnökralaus vinnufélagi sem einfaldlega virkar. Getur keyrt 24B local módel og samtímis nokkur minni, það veldur bæði hávaða og hita þannig að lókal módel verkefni vinn ég á borðtölvunni....

Lærdómur:

Að færa sig frá Windows/Linux yfir í macOS krefst þess að læra flýtiskipanir og allskonar næstum upp á nýtt en algerlega þess virði og mér þykir þróunarumhverfið í mac eiginlega best....

Aðrir valkostir: